Lýsing
Stari er fínleg og stjörnuleiftrandi lína sem fæst í tveimur litum: gyllt með silfurfestingu og svart með silfurfestingu.
Hálsmenin eru úr sterling silfri og eru með mörgum silfurstjörnum.
Keðjan er stillanleg frá 40-50cm
Breidd á stjörnum er 3,5mm