Hrygg er fáguð keðjulína sem liðast eins og hryggur. Hálsmenin eru úr sterling silfri og fást í þremur litum: rhodium, svartrhodium og með gullhúð.
Lengd: Stillanleg frá 40-50cm
Breidd: 6,5mm
Karfan er tóm